Veldu pakka (forrita) hópana sem þú vilt setja upp. Til að velja pakkahóp, hakaðu þá í reitinn við hliðina á honum.
Þegar búið er að velja pakkahóp, smelltu þá á Nánar til að skoða þá pakka sem sjálfkrafa verða settir inn eða til að breyta valinu.