Allt um Mandrakelinux!

Mandrakesoft býður margs konar þjónustur til að þú getir virkjað það besta sem Mandrakelinux kerfið býður upp á. Hér að neðan er samantekt á þjónustum.


Mandrakesoft.com

mandrakesoft.com vefurinn beinir þér réttar leiðir til að vera í góðum tengslum við fremleiðanda Linux kerfisins með mestu möguleikana og besta viðmótið. Þar finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft um okkar framleiðslu og þjónustu!


 
Mandrakeclub

Mandrakeclub er vefsíðan sem tileinkuð er Mandrakelinux Notendum. Skráir þú þig sem meðlim færðu aðgang að spjallsíðum, RPM pökkum og vörum, afslátt af Mandrakelinux vörum og margt meira!



Mandrakelinux.com

Mandrakelinux.com vefurinn er tileinkaður samfélagi Linux notanda og opnum Linux forritum.


 
Mandrakeexpert

Mandrakeexpert er grunnur allrar þjónustu Mandrakesoft. Þar færðu leiðbeiningar beint frá þjónustuliði okkar.



Mandrakestore

Mandrakestore er vefverslun Mandrakesoft. Þökk sé nýju útliti og viðmóti hefur kaup á vörum og þjónustu aldrei verið auðveldari!


 
Mandrakeonline

Mandrakeonline er nýjasta þónustan sem Mandrakesoft býður uppá. Hann hjálpar þér að halda tölvunni þinni uppfærðri með miðlægri og sjálvvirkri þjónustu.