Allt um Mandrakelinux!
Mandrakesoft býður margs konar þjónustur til að þú getir virkjað það besta sem Mandrakelinux kerfið býður upp á. Hér að neðan er samantekt á þjónustum.
![]() |
Mandrakesoft.com
mandrakesoft.com vefurinn beinir þér réttar leiðir til að vera í góðum tengslum við fremleiðanda Linux kerfisins með mestu möguleikana og besta viðmótið. Þar finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft um okkar framleiðslu og þjónustu! |
![]() |
Mandrakeclub
Mandrakeclub er vefsíðan sem tileinkuð er Mandrakelinux Notendum. Skráir þú þig sem meðlim færðu aðgang að spjallsíðum, RPM pökkum og vörum, afslátt af Mandrakelinux vörum og margt meira! |
|
![]() |
Mandrakelinux.com
Mandrakelinux.com vefurinn er tileinkaður samfélagi Linux notanda og opnum Linux forritum. |
![]() |
Mandrakeexpert
Mandrakeexpert er grunnur allrar þjónustu Mandrakesoft. Þar færðu leiðbeiningar beint frá þjónustuliði okkar. |
|
![]() |
Mandrakestore
Mandrakestore er vefverslun Mandrakesoft. Þökk sé nýju útliti og viðmóti hefur kaup á vörum og þjónustu aldrei verið auðveldari! |
![]() ![]() |
Mandrakeonline
Mandrakeonline er nýjasta þónustan sem Mandrakesoft býður uppá. Hann hjálpar þér að halda tölvunni þinni uppfærðri með miðlægri og sjálvvirkri þjónustu. |